Skilmálar

Upplýsingar sem óskað er eftir á þessari heimasíðu um þig verða einungis notaðar í vísindarannsókninni Áhrif sérsniðinnar upplýsingagjafar á ákvörðun um meðferðarleið hjá körlum með staðbundið krabbamein í blöðruhálskirtli en ekki í neinum öðrum tilgangi. Rannsóknin í heild sinni hefur fengið umfjöllun og verið samþykkt af Vísindasiðanefnd og Persónuvernd. Rannsóknin og þróun vefsíðunnar er styrkt af Rannís og Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins.

Vefsíðan er samstarfsverkefni sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík og þvagfæraskurðdeildar Landspítala-háskólaskjúkrahúss.

Vefsíðan var síðast uppfærð í maí 2020.